Slide background

Þekking og reynsla
í yfir 20 ár

Fyrirtækið sérhæfir sig í viðgerðum á vatnskössum
en flytur auk þess inn vatnskassa og bensíntanka

Þjónusta
Slide background

Fjölskyldufyrirtæki sem hvílir
á gömlum og traustum grunni

Fyrirtækið rekur sögu sína aftur til blikksmiðju sem stofnuð var árið 1938.
Það skiptist síðan í tvennt árið 1998 en þá stofnaði Ingibergur Ingibergsson Gretti Vatnskassa.

Lesa áfram

Um fyrirtækið

Grettir vatnskassar var stofnað árið 1998 af Ingibergi Ingibergssyni.
Í fyrirtækinu vinna 3 fastráðnir starfsmenn.

Við sérhæfum okkur í vatnskassa og bensíntankaviðgerðum ásamt olíukælum og fleiru í bílum.
Viðgerðir og nýir hlutir ásamt sérpöntunum.

Ingibergur Ingibergsson Stofnandi

Blikksmiður
Image

Yfir 80 ára reynsla

Okkar þjónusta

Vatnskassar

Viðgerðir

Bensíntankar

Varahlutir

Olíukælar

Hitablásarar

Endilega kíkjið við hjá okkur eða hafið samband!